Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flug- og flæðisupplýsingar fyrir samstarfsaðstæður
ENSKA
Flight & Flow Information for a Collaborative Environment
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Nota verður flugáætlunargögn sem byggjast á FF-ICE-kerfinu () (1. útgáfa af FF-ICE-kerfinu/skráningar- og prófunarþjónusta) til að auka gæði upplýsinga um áætlaðan feril loftfars og styrkja þannig mat á gerð flugáætlana og flækjustigi.

[en] FF-ICE() flight plan data (FF-ICE Release 1/Filing and trial services) must be used to enhance the quality of the planned trajectory information, thus enhancing flight planning and complexity assessments.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/116 frá 1. febrúar 2021 um að koma á fót fyrsta sameiginlega verkefninu sem styður við framkvæmd evrópsku mynsturáætlunarinnar um rekstrarstjórnun flugumferðar, sem kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 550/2004, um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 409/2013 og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 716/2014

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2021/116 of 1 February 2021 on the establishment of the Common Project One supporting the implementation of the European Air Traffic Management Master Plan provided for in Regulation (EC) No 550/2004 of the European Parliament and of the Council, amending Commission Implementing Regulation (EU) No 409/2013 and repealing Commission Implementing Regulation (EU) No 716/2014

Skjal nr.
32021R0116
Aðalorð
flugupplýsingar - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
FF-ICE

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira